föstudagur, 15. febrúar 2008

STORTIDINDI!!!

... 'Eg er flutt!

'Eg akvad ad taka bara hefilinn a thetta og skipti um hotel i gaer. Eg gat ekki hugsad mer ad vera adra nott i musarholunni. Eg for og skodadi annad hotel sem er rett hja vinnunni, nema bara i hina attina. Eg akvad ad skipta strax, ganga fra ollu og flytja a noinu. UNICEF hjalpadi mer og fekk helvitis musarholuna nidur i verdi, bilstjorinn hjalpadi mer med toskurnar og keyrdi mig a nyja stadinn.

Eg tek tad fyrst fram ad nyja hotelid er bara 700 kronum dyrara, en tad er svoooo miklu betra:
  • Nyja hotelid er med heitt vatn (brungult a litinn en samt heitt! For i brungult bad i gaer og rafmagnid for af akkurat tha og eg turfti ad labba um i myrkrinu og leita ad vasaljosinu minu i farangrinum) vs. gamla hotelid var bara med kalt,
  • 2-3 sjonvarpsstodvar a ensku (t.d. frettastod!) og margar fleiri a arabisku, fronsku og fleiri tungumalum vs. 3 franskar stodvar,
  • avaxtasalat og nykreistur djus a morgnana vs. allt of sykradur dodgy djus og sma papaya.
  • haegt er ad borda morgunmatinn uti i fersku morgunloftinu vs. borda morgunmat upp a herbergi sem eg var farin ad gera a endanum,
  • fara i solbad og jafnvel stinga ser i litla sundlaug a godum degi vs. ad hafa svalir sem skyn aldrei solskyn a og snyr ut ad gotu, en tad skiptir ekki mali tvi ad tad er hvort ed er ekki haegt ad opna svaladyrnar,
  • adeins sudid i isskapnum, loftkaelingin og engispretturnar svaefa mann a kvoldin vs. loftkaeling med skringilegum hljodum, bilaumferd og MUSAGANGUR svaefa mann "ekki" a kvoldin!
  • a.m.k. 2 manneskjur skilja og tala ensku vs. einn gaur sem skilur sma ensku,
  • gott loft i herberginu vs. rykugt loft sem eg held ad se orsok hostans sem eg hef verid med undanfarid,
  • okeypis adgangur ad interneti frammi a gangi vs. enginn internet adgangur,
  • okeypis tvottur a fotum vs. ekki okeypis,
  • litid kosy herbergi, en sameiginleg stofa og fallegt lokal tar sem haegt er ad hitta folk vs. staerra herbergi sem er bara einmanalegt,
  • hlaupabretti og rodrataeki sem haegt er ad fara i okeypis vs. ekkert slikt,
  • moguleiki ad kaupa nudd fyrir ruman 1000 kr/klst. vs. ekki bodid upp a slikt,
  • bodid upp a kvoldverd a hotelinu ef madur vill vs. ad fara vandraedalega oft ein ut ad borda a Kaliste a kvoldin tvi hann var naest og madur vill ekki labba langt ein i myrkrinu,
  • fullt af litrikum koddum i ruminu, rosettur i loftinu og a veggjunum vs. rykugar myndir af blomum, brotnar flisar og glotud husgogn,
  • Eg ma vera med sertharfir um morgunmat og fa morgunkorn vs. eg lagdi ekki i tad ad spyrja hvort eg gaeti fengid eitthvad annad i morgunmat vegna tungumalaerfidleika, tad hefdi bara endan illa...
Eins og tid sjaid er tetta fyrirkomulag miklu betra og eg er i skyjunum. Tad er orugglega meira sem er betra og eg a eftir ad komast ad. Eg trui ekki ad eg hafi hyrst a hinum stadnum i 3 vikur. Eins gott ad eg fekk godan afslatt!

Mer lidur eins og a luxus hoteli nuna, midad vid hitt. Tad er to rett ad aretta tad fyrir ykkur sem hafa ekki komid til Afriku ta er tetta audvitad kannski ekki mikill luxus midad vid Vesturlond. Hotelid er tho afgirt med 2 vordum dag og nott. Strax og madur kemur ut er hverfid frekar fataeklegt, en eg labba i gegnum tad a leidinni i vinnuna. Bilaumferd er tvi litil nalaegt hotelinu og hljodlatt.

Goda helgi oll somun og aldrei ad vita nema madur geti bloggad beint um helgar nuna tegar eg kemst okeypis a netid a hotelinu!

Onnur stortidindi eru tau ad mer er bodid i party a morgun. Held tad se god helgi framundan.

1 ummæli:

Eva Einarsdottir sagði...

Til lukku með flutningin og aðskilnaðinn við músina/mýsnar.
Svo gaman að fylgjast með þér þarna úti, þvílík lífreynsla!
Fór á laugardagsfund í gær og varð svo hugsað til þín.
Hafðu það gott sæta.
xxxEva