þriðjudagur, 5. febrúar 2008

Myndir

Afsakid hvad eg hef verid leleg ad setja inn myndir. Thad er algjort hell ad bida eftir tvi ad taer fari inn og eg kemst ekki alltaf a netid og vil helst ekki gera tetta i vinnunni (einmitt vegna tess ad tetta tekur svo langan tima). Thess vegna er eg lika bara med taer litlar. En eg setti inn nokkrar myndir sem eiga ad fylgja gomlum postum, t.e. herna fyrir nedan. Skrollid nidur og sjaid hvernig geitin endadi og fra fostudagstjuttinu.

Er nuna ad reyna ad hlada inn myndum af karnivalinu a myndasiduna mina.
Ein mynd af afrikudrottningunni

Engin ummæli: