fimmtudagur, 14. febrúar 2008

Eltingaleikur vid musina!

Eg er ordin verulega paranojud gagnvart tessum musum ... en greinilega ekki nog tvi ad i gaer reyndi eg ad leggja mig eftir vinnu (eftir 3 tima svefn nottina adur). Skannadi allt herbergid med vasaljosi, lagdi vid hlustir i myrkrinu og kveiki ljosid i hvert skipti sem eg heyri eitthvad grunsamlegt. Ad lokum tel eg vist ad eg se ein og sofna i svona klukkutima. Eg sef svo laust ad eg hrekk vid tegar eg heyri eins og klorad se i dynuna vid hausgaflinn. Eg kveiki ljosid og tek koddana fra veggnum. Skyst ta ekki musakvikyndid undan odrum koddanum og undir rum. Allir vodvar likamans stirna og mer verdur oglatt vid ta tilhugsun ad hun hafi verid vid hausinn a mer.

Eg stekk a faetur, loka hurdinni ad svefnherberginu og fer nidur. Tar sem eg er illa sofin og urill skammast eg i spodunum sem vinna a hotelinu. Mer er alveg sama tho teir skilji ekki helminginn af tvi sem eg er ad segja. A endanum hringir einn teirra i tann sem kann mest i ensku a hotelinu (og er by the way fraendi Daniels, kaerasti Karynu) og eg skammast i honum i simanum tangad til hann lofar ad koma og sja um malid. Hann utskyrir ad musagangurinn se vegna supermarkadarins sem er beint fyrir nedan.

Hann kemur og teir fara tveir upp i herbergi ad leita. Teir leita og leita og leita. Eg rek ta alltaf aftur inn i herbergid og laet ta ekki fara fyrr en teir hafa hrakid musina burt. Eftir um halftima leit i litla svefnherberginu finna teir musina i fataskapnum. Teir turfa ad taka oll fotin ut en hun naer samt ad fela sig. Nu gefast teir ekki upp tvi teir sau hana bregda fyrir lika. A endanum kemur hun i ljos og teir drepa hana med innisko. Taka hana svo upp a skottinu og fara med teim lofordum ad kaupa musaeitur daginn eftir.

Eg var svo aest eftir tennan eltingaleik ad eg vard ad taka svefntoflur til ad eiga sens a sma svefni. Samt sofnadi eg ekki fyrr en um klukkan eitt tvi eg var alltaf ad heyra eitthvad og kveikja ljosin. Eg vaknadi lika oft i nott og i eitt skiptid thottist eg sja musina i myrkrinu, en eg held tad hafi verid ofsjonir svefndrukkins huga mins. En allavega tha er eg illa sofin og paranojud. Eg er ad gaela vid tha hugmynd ad leigja mer betra hotelherbergi bara yfir helgina svo eg geti sofid almennilega.

Engin ummæli: