Eg er komin aftur ur ferdalagi minu um landid. Eg var tvi fegnust ad komast aftur til Bissa; i mat, sturtu (to hun se kold) og klosett. Vid forum i afskekktustu thorp sem eg hef komid til, keyrdum langa og erfida (adallega erfida) vegi, en fundum alveg yndislegustu samfelog.
'A einum stad var unglidahopur sem breidir ut bodskap um menntun stulkna, vorn gegn HIV og fleira i theim dur. Tau sungu og donsudu fyrir okkur.
Vid heimsottum lika Koranic skola thar sem frjals felagasamtok hjalpa bornum sem hafa verid send i vinnuthraelkun til Senegal. UNICEF gaf theim motorhjol svo thau gaetu sott bornin til Senegal og er einnig ad fraeda foreldrana um hrikalegar adstaedur barnanna i Senegal.
A odrum stad hittum vid samfelag sem var svo akvedid i tvi ad byggja skola fyrir thorpid sitt ad tau voru byrjud ad bua til mursteina fyrir skolann. Virginia, sem er ser um menntaverkefnin a vegum UNICEF, sagdi teim reyndar ad bida eftir ad UNICEF kaemi steypunni til teirra eftir um manud tar sem tau verda ad steypa grunninn fyrst. Mursteinarnir vaeru heldur alls ekki nogu sterkir tar sem tau notudu bara lokal drullu til gerdarinnar. Vid saum gamla skolann teirra og fataekari skola"skyli" hef eg aldrei sed. Tetta litla skyli var allt byggt ur straum og grasi og var ad hruni komid. Eydileggst orugglega i naesta regntima. En orkan og metnadurinn i tessu folki heilladi mig svo. Allt thorpid fylgdist med tar sem vid vorum ad ljosmynda, um 100 manns. Eg held ad koma okkar hafi verid toppurinn a deginum teirra.
Svo forum vid i annad torp tar sem vid hittum thorpsleidtoga sem er virkilega ad skipta skopum. Hann hefur ferdast adeins og kom aftur i thorpid sitt til ad segja teim ad tau geti baett lifsskylirdin sin og nu er UNICEF ad fara ad vinna med teim. Hann helt sma readu fyrir folkid og allir hlustudu af athygli. Hann hafdi virkilega leidtoga-aru i kringum sig.
Mest um vert fannst mer to ad sja skolana sem byggdir hafa verid fyrir tilstudlan Baugs, FL Group og Fons. Eg sa skola i Cassaca i Tombali-heradi og svo i Capafa, i Cacheu-heradi. Tetta eru einir af faum skolum i landinu sem bjoda nam fra 1.-6. bekkjar. I Cassaca voru yfir 300 nemendur og i Capafavoru 433 nemendur.
I Capafa gafst okkur taekifaeri til ad spjalla vid bornin. Ein stelpan, Helena, kvad ser hljods tegar vid vorum ad fara og sagdi ad adur fyrr hefdu tau turft ad laera i svo slaemum skola en nuna vaeru tau komin i tennan goda skola og allt vaeri miklu betra. Tad heyrdist varla hvad hun sagdi, en einhverra hluta vegna kvad hun ser samt hljods. Bekkjarsystir hennar endurtok tad sem hun sagdi svo allir heyrdu. Tetta var mjog dullulegt og hjartnaemt. Kennarinn sagdi ad nu vildu allir vera i finu byggingunum og enginn vildi lengur vera i gamla husinu. En tad a eftir ad endurgera eina bygginguna.
Morg barnanna turfa ad labba halftima upp i tvo tima i skolann, en gera tad samt tvi teim finnst svo gaman ad vera i skolanum. Ekki nog med tad ta turfa tau ad bera vatn a hausnum a leidinni i skolann tvi tad er enginn vatnstankur i skolanum. Tegar tau koma i skolann nota tau vatnid til ad skola faeturna og til drykkjar yfir daginn.
Ljosmyndarinn sagdi mer ad herna i Afriku vaeru bornin svo vel upp alin ad hann gaeti alltaf skilid myndavelina sina eftir ohraeddur. Tau snerta hana ekki, heldur horfa bara forvitin a hlutinn. Honum ditti ekki i hug ad skilja hana svona eftir i Evropu, bornin faeru strax ad fikta.
Ad odru ... um daginn heyrdi eg thrusk i ruminu thegar eg lagdist a koddann. Eg helt ad um kongulo vaeri ad raeda svo eg kveikti ljosid en sa ekkert. Eg heyrdi svo aftur thrusk og helt ta bara ad tetta vaeri imyndun i mer og for ad sofa. Naestu nott heyri eg aftur eitthvad thrusk og kveiki strax ljosid. Vid koddann minn (!!!) se eg hvar litil edla (gecko) skyst undir rumid. Eg kveiki ljosin, set loftkaelinguna a fullt, spreyja eitri og geng ur skugga um ad hun se farin adur en eg leggst aftur a koddann. Hugsa med hryllingi til naeturinnar a undan tar sem eg let hana bara eiga sig.
Sidustu nott heyri eg aftur thrusk, en ekki i ruminu heldur i herberginu. Eg var viss um ad vinkona min vaeri komin aftur og kveiki ljosin, er med sma laeti og labba um og reyni svo ad sofna aftur. Onei, eg heyri hljodin aftur. Kveiki ljosin, se ekkert, slekk tau aftur. Tetta endurtekur sig nokkrum sinnum adur en eg se kvikyndid ... litla mus sem stekkur upp a bakpokann minn i horninu, kemur undan skrifbordinu og skyst svo ut ur herberginu. Eg stekk upp, gladvakna, klaedi mig og nae i naeturvordinn. Vid grandskodum alla ibudina med vasaljosi, set viftuna og loftkaelinguna a fullt, hann spreyjar heil oskop ut um allt. Nuna hef eg akvedid ad oll paranoja i mer eigi rett a ser. Tad liggur alltaf eitthvad ad baki. Hvad verdur tad naest veit eg ekki. Eg aetla a.m.k. ad fara med vasaljos um allt herbergid adur en eg fer ad sofa, setja viftuna i gang frammi og loka hurdinni ad svefnherberginu!
laugardagur, 9. febrúar 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli