fimmtudagur, 21. febrúar 2008

Herbergið mitt - MYNDIR

Sundlaugin sem ég hef ekki enn lagt í. Vatnið er soldið skítugt. Hinum megin við girðinguna er lókal ruslahaugur. Þetta er samt svo kósý hótel.
Eina sem ég hef keypt mér hérna - fínir skór og naglalakk! með afrísku-lampagrímuna í bakgrunni.
Hengið fyrir fataskápinn er sérstaklega áhugavert. Listaverkið er eftir eiganda hótelsins.
Litríka yndislega rúmið mitt og fallegir vasar.

4 ummæli:

Adda Rut sagði...

Þetta eru með fallegustu skóm sem ég hef séð.

húsmóðirin sagði...

Sundlaugin lúkkar mjög vel, verst að gæðin eru ekki eins og þau líta út fyrir að vera ;) knús til þín. kv. Þura

Eva Einarsdottir sagði...

Vá, þvílíkir skvísuskór fyrir flotta skvísu.
Hafðu það gott sæta mín.
xxx
Eva

Gudny `gudjonsdottir sagði...

Skítt með skóna.....þvílíkir leggir!