Mer tokst loksins ad komast a Ras 2 i beinni a netinu og hlusta a Siddegisutvarpid hja kallinum. Lenti i tvi ad heyra framlag okkar i Evrovisjon thetta arid - er verid ad kidda mig herna!!?
Thar sem eg er ad hlusta a islenska utvarpid fatta eg allt i einu ad eg hef verid alveg ut ur vestraenni tonlist i rumlega manud. Eg er ad kynnast allt annarri grein tonlistar og eg heyri hana i hverju horni - salsasveiflu med afriskum takti.
For a Super Mama Djombo aefingu um daginn og Dulce dansadi vid hvert lag. Tad var gedveikt stud. Nu er virkilega ad komast mynd a tetta og gaman ad fylgjast med skopuninni. Svo for rafmagnid en allir heldu bara afram ad spila og baettu vid oskrum og latum. Eg dro fram vasaljosid og bjo til diskoljos thangad til lagid klaradist. Svo var ekkert annad ad gera en pakka saman.
Fyrir ykkur sem ekki kikja a kommentin tha var Valdi fyrstur til ad koma med retta thydingu a Lethal Weapon duettinum - Tveir a toppnum! ... og baetti vid Villti Villi=Mad Max! haha.
fimmtudagur, 28. febrúar 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Já, þetta júróvísjón fram"lag" okkar Íslendinga í ár er ekki til að hrópa húrra fyrir. Sorglegt. Hér talar mikið Júrófan. Málið er að við erum öll að kidda í þessu máli, en Júrófararnir í ár eru bara ekkert að kidda - þau eru því miður í vitlausu leikriti. Eða öllu heldur, við erum öll í leikriti, en þau bara fatta það ekki....
Skrifa ummæli