þriðjudagur, 1. apríl 2008

Vedurfrettir

Vedurspain i Bissa naestu daga hljodar upp a 32-36 gradu hita, 3-6 vindstig, 49-71 rakastig. Eg held ad fimmtudagurinn verdi verstur med 32 stiga hita, 3 vindstigum og 71 stigs raka. A laugardaginn stigur hitinn upp i 36 gradur en rakinn fellur nidur i 49 stig.

Thad er sumse ad verda verulega heitt og rakt i Gineu-Bissa thessa dagana. Vegna rakans er skyggnid ekkert serstaklega gott - eda allavega var tad tannig um sidustu helgi.

Til gamans ma geta ad a Islandi er hitastigid um 30 gradum laegra eda um 5 gradur og vindstigin na haest 20 stigum i vikunni. Skyjad fram eftir, en sol a fostudag og laugardag.

(Heimild: BBC Weather Centre)

Engin ummæli: