I dag er sidasti vinnudagurinn minn. Eg bad folk um ad vera extra gott vid mig tar sem eg vaeri mjog vidkvaem i dag, gaeti jafnvel farid ad grata vid minnsta tilefni! Eg helt fyrirlestur fyrir samstarfsfolk mitt um landsnefndir UNICEF. Tar sem eg endadi a "Takk Fyrir" hlou sumir og sogdu ad eg vaeri Balanta tvi tetta hljomar vist eins og teirra tungumal. Nu er eg Balanta med Papel nafn!
Tegar vid vorum a leidinni fra Bafata a manudaginn keyrdum vid framhja Balanta folki sem var ad fylgja karlmonnunum i thorpinu ut i skog tar sem teir munu gangast undir umskurd og adra rituala i 3 manudi. Konurnar og bornin voru gratandi a vegkantinum a medan karlarnir donsudu i laufpilsum og bordu a drumbur. Balanta samfelagid er vist mjog karllaegt tar sem teir mega haga ser eins og teim synist tangad til um 40 ara aldur. Ta gangast teir undir fyrrnefnt ritual (og umskurd!!) og verda ad haetta ad haga ser eins og strakar og verda abyrgir karlmenn. Einn bilstjori UNICEF er Balanta og hann dro tad eins og hann gat ad gangast undir tetta ritual. Svo vard pressan of mikil og hann vard ad taka ser fri til ad fara ut i skog i 3 manudi.
Tar sem i kvold er sidasta fostudagskvoldid mitt i Bissa aetla eg ad fara a uppahaldsbarinn minn i gamla hverfinu med ollum. Jeff og Mike verda i baenum, somuleidis Polly og svo aetlar Karyna ad koma lika. Mig langar helst ad borda a sidustu fostudagsmaltidina mina a Tamar, sem er rett hja. A morgun er planid ad fara ut a eyjarnar til tridjudags. Svo a eg flug eftir viku.
Eg er med mjog blendnar tilfinningar, en eg finn ad eg er alveg tilbuin ad koma heim. Tad bidur min svo margt skemmtilegt heima lika.
föstudagur, 25. apríl 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli