I ollu havariinu i mars steingleymdi eg ad tilkynna ykkur um stolt mitt og gledi - kreol nafnid mitt!!! Tino, einn af songvurum SMD, gaf mer nafnid i byrjun mars. Eg nefndi tad lauslega vid hann ad mig langadi i Kreol nafn og hann lofadi mer ad naest tegar vid myndum hittast skyldi hann gefa mer nafn. Og viti menn, naest tegar vid hittumst spyr hann mig hvernig mer liki vid "M'pili Bissau" sem tydir "Stelpan i Bissau". Eg var himinlifandi og tok nafnid.
M'pili er eiginlega Papelska (fra etniska hopnum Papel, sem a raetur i og vid Bissa) svo thetta er ekki beint Kreol nafn, heldur Papel nafn, sem er bara flottara! Annars er stelpa "badjuta" a kreol-portugolsku og vid Karyna kollum hvor adra Badjuta bonita a hverjum degi.
miðvikudagur, 2. apríl 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli