fimmtudagur, 3. apríl 2008

Faer i flestan sjo

Rakst a thessi skritnu radhus inn af fornum vegi rett hja Bandim markadnum. Thau voru byggd fyrir einhvern afriskan leidtogafund a niunda aratugnum, en eru nuna rustir einar. Lyktin var ogo inni i husunum svo eg steig ekki faeti inn.
Afriskur brodir i leigubil i Bissa!!! A brother from another mother! Kannast einhver vid svipinn?!

Her med tilkynnist ad Holmfridur Anna Baldursdottir hefur lokid baedi "Basic security in the field - staff safety, health and welfare" og "Advanced Security in the Field". Nu er eg faer i flestan sjo tvi eg laerdi ... rett vidbrogd i gislatoku og vid checkpoints, hvernig a ad fordast malariu, HIV og adra sjukdoma, hvernig a ad tryggja oryggi mitt heima og i vinnunni, hvernig a ad hondla stress, slys, areitni, ofbeldi, barnahermenn, aestan mug, etc., oryggissystemid innan UN, hvernig a ad meta ogn og draga ur haettunni, og fleira og fleira.

4 ummæli:

Unknown sagði...

Congratz!

Gott að vita að maður verður í öruggum höndum ef við förum að ferðast á framandi slóðir í framtíðinni : )

Brynja sagði...

Náfrændi Hunsa og Hundsa í GB!

Afríkudrottningin sagði...

Nakvaemlega, stodst ekki matid ad taka mynd af honum!!
Og Brynja Dogg... eg kann m.a.s. ad lifa af i obyggdum: kveikja eld, bua til skjol vid hinar ymsu adstaedur, maela attir ut fra stjornum a nordur og sudurhveli, og bua til attavita med priki og streng og sol, og alls konar survival techniques. Eg er reddy fyrir halendid i sumar!!!

Adda Rut sagði...

Hálendið? Puh, það er nú bara Survivor og milljón dollarar og ekkert minna en það manneskja!!