Loksins kom ad tvi ... Anna fekk magapest ... magapest mannanna!!! Eg var rumliggjandi med vokva i aed allan tridjudaginn og laeknirinn sendi mig heim med 5 tegundir af pillum. Eg verd ad taka syklalyf til sunnudags og einhverjar adrar toflur sem eg kann ekki deili a. Eg hef ekki fengid nein krampakost i dag svo eg held eg se oll ad skrida saman. Eg hef mest bordad supur sidustu daga og kantinan herna nidri hefur utbuid serstaka kjuklingasupu handa mer sem a vist ad vera god i magann.
Tad maetti segja ad magapestin hafi baett svortu ofan a gratt, tvi ad fyrir hafdi eg naelt mer i 50 flugnabit uti a eyjunum. Flugurnar eru litlar og heita Melga. Taer elska ad bita folk i fullu tungli og eg vard helsta fornarlamb teirra a Rubane-eyju.
föstudagur, 25. apríl 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Æi greyið mitt, það er ekki gott að enda ferðina með svona ægilegri magapest. Öfunda þig ekki... En svo við horfum á jákvæðu hliðar málsins, þá er gott að þú slappst við veikindi mest alla veru þína í henni Afríku! Lengi lifi jákvæðnin og ég hlakka óskaplega til að hitta þig bráðum. Mér líður eins og ég sé búin að vera að horfa a bíómynd í nokkra mánuði og fljótlega fái ég að hitta aðalpersónu myndarinnar!! Jei!!
Stórt knús til þín kæra vinkona, vonandi batnar þér fljótt. Sjáumst fljótlega. kv. Þura
ohhh! þekki þenann magakrampa. Sendi þér orku...
Og svo ert þú bara að fara að koma heim. Hlakka til að sjá þig, kv, Kiddy
Batnadarkvedjur frá París. Sé ad vid verdum á svipudum tíma á ferd heim til ísl. Væri rosagaman ad hitta á thig. Dísa (afrikudrottningarbloggsaddáandi!)
Skrifa ummæli