Thann 25. februar setti Ban af stad altjodaatak gegn ofbeldi a konum a opnunarfundi Commission on the Status of Women (CSW). Vid tad taekifaer sagdi hann: "Tad er kominn timi til ad einblina a adgerdir sem fyrirbyggja og utryma thessum vanda," og beindi mali sinu til adildarlanda UN, UN family, Civil Society og einstaklinga - kvenna og karla. "Tad er kominn timi til ad brjota thagnarmurinn og gera logleg norm ad raunveruleika i lifum kvenna." (make legar norms a reality in women's lives).
Eg bendi a thetta tvi ad her i Gineu-Bissa liggur nu fyrir frumvarp til laga um ad gera umskurd kvenna ologlegan. Thad er trautin thyngri tvi ad muslima-samfelagid vill ekki vidurkenna ad rekja megi haa danartidni kvenna vid faedingu til umskurdar a kynfaerum theirra. En adeins 7 lond i heiminum eru med haerri danartidni kvenna.
Konur eda stulkuborn eignast born mjog snemma a lifsleidinni i GB, 13-14 ara eignast taer fyrsta barnid. I huga oharnads Islendings eins og min er tad algjorlega sidlaust ad sja svona ungar olettar konur eda maedur - hreinlega sorgleg sjon. Um daginn hitti eg unga konu a heilsugaeslustod tegar eg var ad filma bolusetningaratakid i Bissau. Hun var 18 ara og olett i fjorda sinn. Hun eignadist fyrsta barn sitt 14 ara, giftist 15 ara, eignast annad barn 16 ara og var nu 18 ara. Einhvern timann i millitidinni gekk hun med barn i 5 manudi en missti tad tvi hun fekk malariu sem framkalladi faedingu, en barndi var of veikburda til ad lifa af.
Svo er 8. mars - altjodlegur barattudagur kvenna - a naesta leiti. Her aetlar tengslanet thingkvenna, kvenradherrar og fyrrum kvenradherrar ad standa fyrir radstefnu um umskurd. Thaer eru ad reyna ad fa studning fyrir frumvarpinu. En yfirskrift 8. mars i ar er "Fjarfestum i konum og stulkum" - sem hljomar alls ekki vel a islensku, en er allavega "Investing in women and girls". Geri mer ekki alveg grein fyrir hvort thetta hljomi jafn oheppilega a ensku.
Spurning er hvort ad Briet standi fyrir hinni arlegu barattuveislu?? Nennir einhver ad fraeda mig um tad eda setja frettir inn a brietarbloggid.
laugardagur, 1. mars 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
hæhæ skemmtilegt blogg!
Annars... þetta er ég erna, íslenska super mama djombo gellan!! ætlaði bara að benda þér á myspace-ið þeirra, www.myspace.com/supermamadjombo ...sjáumst svo í GB í næstu viku! ble ble
Skrifa ummæli