föstudagur, 14. mars 2008

Spitala-Inspeksjon

Eg for adan og heimsotti barna-spitalann sem Fernando styrir i uthverfi Bissau. Tetta var mjog flottur spitali, med solarorku, godu rennandi vatni, allt hreint og fint, interneti, apoteki sem selur nidurgreidd lyf og kapellu. Spitalinn er 2 ara og tau eru enn ad baeta hann og gera betri. Mjog gaman ad sja svona vel utbuinn spitala i ollu greninu sem er herna.

Thvi naest heldum vid a holdsveikra spitalann, sem hefur reyndar breyst i alnaemisspitala lika. Holdsveikin er hverfandi i heiminum en alnaemi a uppleid svo tad var gott ad sja hvernig tau eru ad breyta markmidum spitalans eftir torfum. Eg sa mjog langt leidda sjuklinga en tetta var besta umhverfi fyrir alnaemissjuka sem eg hef nokkru sinni sed a ferdum minum um Afriku. Og miklu betra umhverfi en rikisspitalinn var med. Vid hittum lika litla stelpu sem hafdi fengid holdsveiki, en folkid hafdi komid henni i medferd tad snemma ad tad nadist ad bjarga fingrum hennar og hun var ordin fullfrisk og komin i skolann aftur. Godur morgun!

Engin ummæli: