fimmtudagur, 20. mars 2008

Paraiso here we come!!!



Vid Freyr forum til Rubane a morgun. Sidustu frettir herma ad almenningsferjan fari kl. 12 og midar eru bara seldir vid hofnina rett adur. Hun hefur vist verid bilud i manud og tad hafa allskonar sogur flogid um ad hun fari eda fari ekki og hvenaer, etc. Eg veit ekki enn hvort hun fer til baka a sunnudegi eda manudegi. En tad kemur bara i ljos - ekki haegt ad gera annad en ad taka upp hid alislenska "thetta reddast"-vidhorf.


Annars er Freyr i afsloppun mannanna. Sefur eins og sveppur alla morgna og vill ekki einu sinni fa ser simanumer til ad eg geti hringt i hann. A eftir aetlum vid ad fara og horfa a danshopinn sem vid Geir, Jonina og Egill saum um daginn.

1 ummæli:

húsmóðirin sagði...

Gangi ykkur vel að komast á leiðarenda og góða skemmtun.