Thessa dagana er mikid stud a skrifstofunni - vid Karyna erum einar tvi ad tad er 2 daga vinnufundur uti a landi sem vid turfum ekki ad vera a. Skuringakonurnar- og strakurinn eru a fullu ad bona oll golfin a medan folkid er i burtu. Vid donsum og hlustum a tonlist tvi madur kemur miklu meiru i verk ef madur tekur dansspor vid og vid.
Annars for eg a SMD hljomsveitaraefingu i gaer med Geir, Joninu og Agli, en tad var eitthvad taeknivesen svo litid vard ur aefingunni. Eg helt tha a fund Jeffs, Mike og Ban og bordadi med teim. Tvi naest forum vid ad spila pool a X Klub. Thad var svoooo gaman. Vid Jeff unnum 3 leiki, en reyndar adallega tvi Ban skaut svortu kulunni ofan i holu tvisvar sinnum. Their voru a tridja Tequila skoti tegar eg yfirgaf tha a barnum.
Eg er buin ad semja um verd a hotelherberginu minu og er nokkud anaegd med mig. En tau vilja ekki lengur thvo thvottinn minn okeypis svo eg reddadi mer annarri thvottakonu, sem er ein af skuringastelpunum herna a skrifstofunni. Gedveikt godur dill.
fimmtudagur, 13. mars 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli