miðvikudagur, 30. janúar 2008

Heilsufarid

Datt i hug ad skrifa adeins um heilsufarid, eg veit ad fjolskyldan kann ad meta slikar frettir. I stuttu mali sagt hef eg ekki att i neinum heilsufarslegum vandraedum, tratt fyrir sma kaeruleysi; Eg bordadi tomata og kal um daginn, er farin ad skola tannburstann minn med kranavatninu, set oftast ekki flugnafaelukrem a andlitid, etc.
Enginn magavandraedi. Reyndar var eg med sma halsbolgu fyrst, en tad er venja hja mer tegar eg fer i svona long flug.
Eg hef bordad meiri fisk herna en nokkurn timann heima. Held eg se buin ad fa amk 3 fiskmaltidir a innan vid viku.

Eg lenti i tvi aftur i gaer ad aetla ad runa upphaed ad naesta hundradi i leigubil. En leigubilstjorinn tok tad ekki i mal, kalladi a eftir mer og retti mer afganginn (alls 14 isk.). Laerdomur gaerdagsins var sa ad leigubilarnir her eru their odyrustu i heimi. Eg for i klukkustundar-gongutur (segi fra tvi sidar) og tok svo leigubil til baka sem kostadi 42 isk.

Eg held ad Dogg, Brynja og Kamilla hafi ekki alveg vitad hvad thaer voru ad koma ser ut i tegar taer gafu mer thetta blogg. haha. eg er ostodvandi!!!

1 ummæli:

Unknown sagði...

Já þú verður Afríkubloggari ársins í lok dvalar með þessu áframhaldi. Efast um að margir í Afríku bloggi í sama magni og þú. En þetta er kærkomið - Afríkuævintýri þín eru afbragðs skemmtun frá viðburðarlausum hversdagsleikanum hér heima.
Keep ´em coming : )