Gaman að lesa fréttir um þig Hófí Annan mín. Leitt þetta með geiturnar samt.... Annars gengur lífið sinn vanagang hér á Íslandi. Í stuttu máli: vont veður, nýafstaðnar ælupestir, almennt þunglyndi yfir borgarmálum, mikið að gera, lítið að sofa, gaman í skólanum og engum geitum verið slátrað. Hins vegar hafa nokkrar kindur verið saltaðar ofan í tunnu fyrir komandi þriðjudag. Blessuð sé íslenska sauðkindin, það dýrmætasta sem við eigum. Von er á auknum vindi á miðvikudag og sá verður væntanlega illa lyktandi. Knús mín kæra! Adda Rut
hurðu, - mér datt í hug að þú hefðir áhuga á að forvitnast um líf vinkvenna þinna og krakkanna þeirra; veit svosem að þú hefur ekki verið mikið uppá blogghöndina áður og þess vegna ætla ég að gefa þér nokkrar addressur í bookmarkið þitt:
www.endalaushamingja.blogspot.com (hugrún og lilla) www.braedurnirabugdulaek.blogspot.com (þura og lillarnir) www.litlikall.blogspot.com (lillinn minn, - þar er linkur yfir á myndasíðuna lillans hennar Þóru)
2 ummæli:
Gaman að lesa fréttir um þig Hófí Annan mín. Leitt þetta með geiturnar samt....
Annars gengur lífið sinn vanagang hér á Íslandi. Í stuttu máli: vont veður, nýafstaðnar ælupestir, almennt þunglyndi yfir borgarmálum, mikið að gera, lítið að sofa, gaman í skólanum og engum geitum verið slátrað. Hins vegar hafa nokkrar kindur verið saltaðar ofan í tunnu fyrir komandi þriðjudag. Blessuð sé íslenska sauðkindin, það dýrmætasta sem við eigum. Von er á auknum vindi á miðvikudag og sá verður væntanlega illa lyktandi.
Knús mín kæra!
Adda Rut
hurðu, - mér datt í hug að þú hefðir áhuga á að forvitnast um líf vinkvenna þinna og krakkanna þeirra; veit svosem að þú hefur ekki verið mikið uppá blogghöndina áður og þess vegna ætla ég að gefa þér nokkrar addressur í bookmarkið þitt:
www.endalaushamingja.blogspot.com (hugrún og lilla)
www.braedurnirabugdulaek.blogspot.com (þura og lillarnir)
www.litlikall.blogspot.com (lillinn minn, - þar er linkur yfir á myndasíðuna lillans hennar Þóru)
en skemmtu þér vel í föstudagsfjörinu
o...
Skrifa ummæli