mánudagur, 28. janúar 2008
Africa Queen
Gleymdi ad segja fra tvi ad a flugvellinum var kona med skilti sem a stod "Africa Queen". Thar sem vid hofum stundum verid ad djoka med svona lagad i vinnunni ta helt eg ad tetta gaeti verid a vegum stefans og lou og ad konan vaeri ad pikka mig upp. I stuttu mali reyndist tad ekki vera rett. gedveikur ludi eg. Ekki veit eg hvada african queen hun aetladi ser ad na i.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Þetta er frábært atvik. Hvað eru einhverjar aðrar afríkudrottningar að hanga þarna? Skil það bara ekki.
Ást og bestu kveðjur,
Fríða
Skrifa ummæli