sunnudagur, 4. maí 2008

Komin til Lissabon!

Eg er komin til Lissabon. Fekk ekki saeti i fluginu a fostudaginn, atti dag daudans a fostudaginn tar sem eg beid a flugvellinum i 6,5 klst. Beid svo i 2 tima a TAP skrifstofunni til ad fa midanum minum breytt. Eftir tad turfti eg ad rifast ut af hotel reikningnum. Eg var alveg buin ad tvi eftir daginn. En extra dagurinn minn i Bissa var alveg tess virdi tvi kvoldid var yndislegt og lika laugardagurinn. 

Eg for heim til Karynu a fostudagskvoldinu og vid forum svo med systur hennar, Eric kaerasta systurinnar og brodur hennar a Don Bifana. Fernando kom svo og hitti okkur tar. Eg fekk einn besta fiskrett sem eg hef bragdad i Bissa og svo heldum vid a barinn i gamla hverfinu. Tar toku Michaelino, Ivan og Fernando uppahalds mama djombo lagid mitt. Hver labbar svo inn nema Rui Sangara sem syngur eitt af fallegustu logum sem eg hef heyrt. Eg bad Karynu ad athuga hvort hann vildi taka lagid fyrir mig og tad var nu ekki vandamal. 

Daginn eftir baud fjolskylda Karynu mer i hadegismat og atti eg yndislega stund med teim adur en Karyna fylgdi mer a hotelid og eg helt upp a flugvoll. Eg atti flug til Dakar um atta leytid a laugardeginum, tok svo flug kl. 2 um nottina til Lissabon og lenti herna kl. 7 um morgun. Eg stal morgunmat a hotelinu og fekk groft braud og godan ost. Eg for naestum ad grata tegar eg sa kraesingarnar. I dag hef eg svo farid a Aquarium og Hard Rock Cafe. Bordad hamborgara og drukkid Cafe Latte i fyrsta skipti i rumlega 3 manudi!!! 

Kem heim seinni part midvikudagsins 7. mai. Se ykkur i studi! 

2 ummæli:

Adda Rut sagði...

Ég hlakka til að sjá þig elsku vinkona! Farðu varlega og góða ferð. Knús og þúsund kossar!! :-)

Brynja sagði...

Við í Mávahlíðinni erum farin að hlakka alveg rosalega til að hitta Önnu systur/frænku/mágkonu. Bíðum spennt eftir knúsi og öllum sögunum.
BB&N